21.07.2012 19:27

Æskustöðvarnar úr fjörunni


Ég átti þess kost að þegar ég kom með Neptune EA 41 til hafnar á Akureyri eftir vísindaverkefni í Barentshafi og dvaldi þar um borð við vinnu fyrir næsta verkefni í 3 daga að nota kvöldin og næturnar sem ég átti til frístundirnar til að mynda. M.a. sólarlagið úr fjörunni og syðst frá Drottningarbraut. Einnig myndaði ég mínar æskustöðvar úr fjörunni (Aðalstræti 76)og munu þær myndir birtast hér á næstu dögum. Akureyri geymir margar af mínum góðu mynningum með Árna H, Davíð. Dúdda, Reyni (færeyska) Gumma Karls, Steina og m.f.l og við drukkum Vallash á H A og vorum kátir ungir menn og spiluðum Lóan er komin mest 7 sinnum í röð en þá vorum við búnir að tæma staðinn. Það var aðeins sterkara í glösum á kvöldin sérstaklega þá Árni H var barþjónn í Sjallanum og svo á KEA., þú fallegi staður Akureyri takk fyrir mig.

                             © mynd og texti: Svafar Gestsson, í júlí 2012