20.07.2012 19:38

Skógareldar

Vegna hitabylgju sem geisar í Portúgal eru kviknaðir skógareldar um 40 km austur af staðnum sem vinur okkar Svafar Gestsson býr á.