20.07.2012 18:00

Maggý og Lóðsinn í gær

Þessi mynd er ein af þeim mörgu sem bárust af atburðum dagsins við Vestmannaeyjar í gær. Samkvæmt hringingu sem ég fékk í dag, er Rannsóknarnefnd sjóslysa að kanna hvort ástand vélarúmsins hafi verið mjög ábótavant og hafa þeir því rætt við aðila sem gæti veitt upplýsingar um það atriði.


         1855. Maggý VE 108 og 2273. Lóðsinn að nálgast Vestmannaeyjar í gær, 19. júlí 2012