20.07.2012 16:40
Skemmtiferðaskip við Gróttu
Ekki veit ég hvaða skemmtiferðaskip þetta er, en þótt ótrúlegt sé þá sýnist mér þetta vera Gróttuviti og því er myndin tekin með mjög miklum aðdrætti

Skemmtiferðaskip við Gróttu © mynd Sigurður Bergþórsson, í júlí 2012
Skemmtiferðaskip við Gróttu © mynd Sigurður Bergþórsson, í júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
