20.07.2012 13:00

Sigurvin GK 51, fyrir og eftir fótósjopp

Hér sjáum við bát sem stóð lengi uppi í Njarðvíkurslipp en var að lokum brotinn niður. Einnig sjáum við sama bát, þegar Heiðar Baldursson er búinn að fótósjoppa myndina af honum.


                                 1249. Sigurvin GK 51, í Njarðvíkurslipp


          Sami bátur eftir að myndin hefur verið fótósjoppuð © myndir úr safni Heiðars Baldurssonar