19.07.2012 19:26

Maggý VE, í höfn eftir giftusamlega björgun

Hér sjáum við Maggý VE 108 komna að bryggju í Vestmannaeyjum, nú síðdegis.


           1855. Maggý VE 108, við bryggju í Vestmannaeyjum eftir giftusamlega björgun © mynd Heiðar Baldursson, 19. júlí 2012