19.07.2012 13:00
Sex skemmtiferðaskip á nokkrum dögum til Grundarfjarðar
Frá Heiðu Láru, Grundarfirði.
Saga Ruby kom inn á fjörðinn milli 7 og 8 í morgun og er áætlað að það sigli aftur seinni partinn.
Nóg er af skipum núna, en Le Boréal var á sunnudaginn í 3. heimsókninni, í gær var það Fram, í dag Saga Ruby, á morgun Discovery, laugardag Hamburg og á sunnudag kemur Le Boréal í 4. og síðustu heimsóknina þetta sumarið. Sem sagt frá sunnudeginum 15/7 til sunnudagsins 22/7 eru 6 skip bókuð með komur.



Saga Ruby, Grundarfirði © myndir og texti Heiða Lára, 19. júlí 2012
Saga Ruby kom inn á fjörðinn milli 7 og 8 í morgun og er áætlað að það sigli aftur seinni partinn.
Nóg er af skipum núna, en Le Boréal var á sunnudaginn í 3. heimsókninni, í gær var það Fram, í dag Saga Ruby, á morgun Discovery, laugardag Hamburg og á sunnudag kemur Le Boréal í 4. og síðustu heimsóknina þetta sumarið. Sem sagt frá sunnudeginum 15/7 til sunnudagsins 22/7 eru 6 skip bókuð með komur.
Saga Ruby, Grundarfirði © myndir og texti Heiða Lára, 19. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
