19.07.2012 12:44

Saga Ruby út af Grundafirði

Heiða Lára, Grundarfirði: Einn á dag þessa vikuna, nú er það Saga Ruby sem liggur hér á firðinum, smíðað 1973, 190m langt og 24m breitt.


                         Saga Ruby, á Grundarfirði © mynd Heiða Lára, 19. júlí 2012