17.07.2012 16:00
Fálkinn BA 309
Þessi bátur bar þetta nafn í tæpt ár, en síðan fórst hann við Látrabjarg í sept. 1981. Áhöfnin komst í gúmíbát og var síðan bjargað í Ingólf GK 42.

757. Fálkinn BA 309 © mynd úr flota Tálknfirðinga, Niels Adolf Ársælsson
757. Fálkinn BA 309 © mynd úr flota Tálknfirðinga, Niels Adolf Ársælsson
Skrifað af Emil Páli
