17.07.2012 11:13
Snekkjan er Keflvísk og á að heita Harpa?
Samkvæmt ábendingum sem ég fékk eftir að ég birti myndirnar af snekkjunni í Keflavíkurhöfn, er það Einar Steindórsson sem áður var hjá Kynnisferðum og SBK sem keypti hana til landsins. Mun hún fá nafnið
Harpa og vera staðsett neðan við Hörpu í Reykjavík og vera til að sigla
með ríka fólkið þaðan.
Að auki munu fleiri hugmyndir vera í gangi um notkun á bátnum og eru það bara hið besta mál.

Væntanleg Harpa ex Reina, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 16. júlí 2012
Fleiri myndir birtust í morgun hér á síðunni
Að auki munu fleiri hugmyndir vera í gangi um notkun á bátnum og eru það bara hið besta mál.
Væntanleg Harpa ex Reina, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 16. júlí 2012
Fleiri myndir birtust í morgun hér á síðunni
Skrifað af Emil Páli
