17.07.2012 11:00

Happasæll KE 94, búinn að yfirgefa Keflavík?

Einhver hugarfarsbreyting hefur átt sér stað hjá þeim sem gera út Happasæl KE 94, því allt fram undir þetta hafa þau skip sem borið hafa það nafn, flest eða öll borið merki KEFLAV'IKur, þ.e. íþróttafélagsins Keflavík, en nú er öldin önnur í þeim efnum því Keflavíkurmerkið er farið af bátnum en þess í stað komið merki Manchester United.


         Stýrishúsið á 13. Happasæl KE 94, skartar nú Manchester United merkinu, en ekki Keflavíkurmerkinu © mynd Emil Páll, 16. júlí 2012

AF FACEBOOK:

Gudmundur Runar Hallgrimsson Reyndar er líka Tottenham merkið á honum líka :) Svo á Keflavíkur merkið bara eftir að fara á hann :):)