15.07.2012 18:15
Ottó ex Íslenskur
Þessi togari hefur í mörg ár verið meira og minna viðloðandi Ísland, auk þess hann var á tímabili í eigu Íslendinga og bar m.a. nöfnin Ottó Birting SU 300 og Dalborg EA.

Ottó, með heimahöfn í Rica ex 2237. Ottó Birting SU 300 og Dalborg EA, hér í Rypefjord/Hammerfast © myndir vagaskip.dk 14. júlí 2012
Ottó, með heimahöfn í Rica ex 2237. Ottó Birting SU 300 og Dalborg EA, hér í Rypefjord/Hammerfast © myndir vagaskip.dk 14. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
