15.07.2012 18:00

Á Svalbarða við Eyjafjörð

Þessi kirkja var upphaflega byggð á Svalbarði austan megin Eyjafjarðar árið 1846. Hana byggði Þorsteinn Daníelsson frá Skipalóni. (f. 1796 d. 1882)

                                        © mynd Svafar Gestsson, 13. júlí 2012