14.07.2012 10:00
Þytur, hafnsögu- og dráttarbátur áður fiskiskip nú ferðaþjónustubátur á Grænlandi
Bátur þessi var upphaflega smíðaður sem fiskibátur og fékk í fyrstu nafnið Þytur KE 44, síðar hafnsögu- og dráttarbátur á Ísafirði. Í dag er hann notaður í ferðaþjónustu íslendings sem býr á Grænlandi

1191. Þytur, hafnsögu- og dráttarbátur © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson, um 1992
1191. Þytur, hafnsögu- og dráttarbátur © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson, um 1992
Skrifað af Emil Páli
