13.07.2012 22:00
Flottar frá Akureyri
Síðasta vinnudegi Svafars Gestssonar, um borð í Neptune er lokið þangað til í ágúst og fer hann til Portugals í fyrramálið. Þessar myndir tók hann á Akureyri áður en hann fór suður.
Nonnahús
Laxdalshús, byggt 1795
Í Fjörunni á Akureyri
Höfnershús á Akureyri. Þetta hús er í eigu
Neptune ehf og hýsir skrifstofur þess. Í þetta fallega hús lágu spor mín
oft í gamla daga innan úr fjöru með mjólkurbrúsa afa og ömmu minnar og
þá var þetta ekta krambúð þar sem fékkst allt milli himins og jarðar.
myndir og myndatextar: Svafar Gestsson, 13. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
