12.07.2012 12:00
Skemmtilegt myndform - Sighvatur Bjarnason VE 81
Alltof sjaldan tekst okkur ljósmyndunum að brjóta þetta hefðbundna sjónarhorn af bátum við bryggju, með einhverju öðru. Sama á raunar líka við um báta á siglingu. Þó kemur fyrir annaðslagið sem betur fer að menn detta niður á eitthvað til að bjóra niður hið hefðbundna myndaform eins og Halldóri Guðmundssyni tókst þarna þegar hann var að mynda Sighvat Bjarnason í Vestmannaeyjum á dögunum.


2281. Sighvatur Bjarnason VE 81, í Vestmannaeyjum © myndir Halldór Guðmundsson, 7. júlí 2012
2281. Sighvatur Bjarnason VE 81, í Vestmannaeyjum © myndir Halldór Guðmundsson, 7. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
