12.07.2012 10:47

Artania, Grundarfirði í morgun

Heiða Lára, Grundarfirði: Þetta skip liggur hér út á firðinum, er Artania stærsta skipið sem kemur hér við í sumar, með 1200 farþega. Kom það um 6:30 í morgun og fer aftur um miðjan dag.


                                      Artania, Grundarfirði í morgun


       Léttbáturinn af Artania, í Grundarfirði í morgun © myndir Heiða Lára, 12. júlí 2012