12.07.2012 08:00

Hlerinn í landi - Ísleifur VE 63

Það er ekki oft þessa dagana að Ísleifur sést við bryggju. Hann hefur það hlutverk að toga annan vírinn á móti Sighvati Bjarnasyni og Kap. Þeir voru hinsvegar báðir í höfn með afla í nótt og fékk hann þess vegna langþráð frí.


      1610. Ísleifur VE 63, við bryggju í Vestmannaeyjum í morgun. Sá fyrir aftan hann er 2401. Þórunn Sveinsdóttir VE 401 © mynd Heiðar Baldursson, 12. júlí 2012