11.07.2012 23:23
Akureyri í dag
Hér koma nokkrar myndir frá Svafari Gestssyni, sem hann tók á Akureyri í dag.

Eitt af skipunum sem þjóna Drekasvæðinu, Nordic Explorer

1525. Jón Kjartansson SU 111

1031. Alpha HF 32
Axel
1074. Valberg VE 10, sem er meðal skipa frá Drekasvæðinu
Nýr bátur frá Seiglu sem sjósettur var í dag, Bolga N-10-BE

Þorgeir Baldursson á vaktinni
© myndir Svafar Gestsson, í dag 11. júlí 2012
Eitt af skipunum sem þjóna Drekasvæðinu, Nordic Explorer
1525. Jón Kjartansson SU 111
1031. Alpha HF 32
Þorgeir Baldursson á vaktinni
© myndir Svafar Gestsson, í dag 11. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
