11.07.2012 17:30
Sveitungarnir frá Húsavík hittast á Akureyri
Þegar ég frétti af því að Þorgeir Baldursson ætlaði að taka á móti Neptune EA 41, er hann kæmi til Akureyrar rétt fyrir miðnætt sl. og myndi taka margar myndir m.a. af sveitunga sínum frá Húsavík, bað ég hann um að sjá til þess að tekin yrði mynd af þeim báðum saman, fyrir mig og það var gert og hér sjáum við árangurinn, en mér er alveg ókunnugt um hver tók myndina.

Sveitungarnir frá Húsavík, Svafar Gestsson og Þorgeir Baldursson, um borð í Neptune EA 41, á Akureyri rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi
Sveitungarnir frá Húsavík, Svafar Gestsson og Þorgeir Baldursson, um borð í Neptune EA 41, á Akureyri rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi
Skrifað af Emil Páli
