11.07.2012 14:30

Fjögur skip samtímis í Vestmannaeyjum, í gærkvöldi


          Fjögur skip samtímis í Vestmanneyjahöfn í gærkvöldi. Til vinstri liggur Sten Frigg, þar fyrir framan sést í Silver Ocean, þá er 2164. Herjólfur að leggjast að og svo hægra megin er Green Ice © mynd Heiðar Baldursson, 10. júlí 2012