11.07.2012 09:37
Ætlar á snekkju í kringum Ísland, eftir hringveginum
visir.is:
Skoskur ævintýramaður, Andrew Baldwin að nafni, ætlar að fara hringinn í kringum Ísland á lítilli snekkju sinni. Þetta væri svo sem vart í frásögur færandi nema að hann ætlar að keyra snekkjuna, sem heitir Scary Marie, eftir hringveginum.
Fyrst ætlar Baldwin sigla Scary Marie til Íslands og síðan setja undir hana dekk og fara á henni hringveginn.
Skoskur ævintýramaður, Andrew Baldwin að nafni, ætlar að fara hringinn í kringum Ísland á lítilli snekkju sinni. Þetta væri svo sem vart í frásögur færandi nema að hann ætlar að keyra snekkjuna, sem heitir Scary Marie, eftir hringveginum.
Fyrst ætlar Baldwin sigla Scary Marie til Íslands og síðan setja undir hana dekk og fara á henni hringveginn.
Skrifað af Emil Páli
