10.07.2012 23:50

Neptune kominn til Akureyrar

Þessa fallegu mynd tók Svafar á Eyjafirði núna áðan, en þeir á Neptune voru komnir að bryggju í höfuðstöð Norðurlands, Akureyri um kl. 23:40


                           Miðnætursólin á Eyjafirði © mynd Svafar Gestsson, 10. júlí 2012