10.07.2012 21:35
La Boreal, Látraströnd, Gjögrar, inn Eyjafjörð og hugsanlega Uxaskarð
Skemmtiferðaskipið Le Boreal var á siglingu út Eyjafjörð og ber hér í austurverða Hrísey
Látraströnd og Gjögrar
lít ég þig, helga jörð.
Seiddur um sólarlag
sigli eg inn Eyjafjörð.
Ennþá, á óskastund,
opnaðist faðmur hans.
Berast um sólgyllt sund
Látrastönd. Skarðið mynnir Svafar að heiti Uxaskarð, en sjálfsögðu getur honum skjáltast © myndir og texti Svafar Gestsson, 10. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
