10.07.2012 19:43
Skemmtiferðaskipið Arcadia, Keflavíkin nyðri, Þórurnar og Blæjukambur
Skemmtiferðaskipið Arcadia var að koma út úr Eyjafirðinum
Þórurnar og Blæjukambur skörtuðu sínu fegursta í kvöldsólinni
Kvöldskuggarnir farnir að lauma sér niður í Keflavíkina © myndir Svafar Gestsson, 10. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
