10.07.2012 19:09

Neptunus fyrir norðurlandi

Rannsóknarskipið Neptunus nálgast nú Akureyri, en áætlað er að komast þangað í kvöld. Hér eru fjórar myndir sem Svafar Gestsson afleysingavélstjóri tók núna áðan


           Það var kunnug sjón sem blasti við Svafari er hann fór upp í brú fyrir stundu


                                        Í norðri reis hin fallega Grímsey úr sæ


                                                Víknafjöll skörtuðu sínu fegursta


           Alltaf er jafn fallegt að horfa heim að Brettingstöðum og Jökulsá © myndir Svafar Gestsson, 10. júlí 2012