10.07.2012 13:00

Celebrity Eclipse, nálgast Reykjavík

Þessi mynd var tekin rétt fyrir kl. 12, af skipinu vera að nálgast Reykjavík, en samkvæmt Faxaflóahöfnum átti að að verða kl. 11.50 við Skarfabakka. Um er að ræða sama skip og var á myndinni sem Eyjólfur Vilbergsson tók af við Eldey í morgun, en sökum mikillar fjarlægðar myndast skipið fremur illa, en læt það samt koma með.


         Celebirty Eclipse, nálgast Reykjavík um kl. 12, mynd tekin frá efri byggðum Keflavíkur og því með miklum aðdrætti © mynd Emil Páll,  10. júlí 2012