09.07.2012 17:00

Þórsnes II, í nýrri heimahöfn, Grundarfirði

Hér sjáum við Þórsnes II, í nýrri heimahöfn Grundarfirði, en þangað hefur skipið verið selt. Að vísu sé ég á myndunum að enn er málað á það gamla númerið, þó það hafi verið skráð SH 209, þegar annað skip fékk nafnið Þórsnes SH 109.


        

                 1424. Þórsnes II SH 209 (109), í nýrri heimahöfn Grundarfirði í dag © myndir Heiða Lára, 9. júlí 2012