09.07.2012 15:00
Green Atlantic ex Jökulfell á Siglufirði
Green Atlantic kom í morgun til Siglufjarðar og er að lesta þar makríl frá Ramma. Skip þetta sem í eina tíð hét Jökulfell hefur oft verið í umræðunni hér á síðunni sökum þess að það var bilað í marga marga mánuði við bryggju á Reyðarfirði raunar frá því á síðasta ári og nú fram á vor, en er sem betur fer nú komið aftur í drift.



Green Atlantic, ex 1683. Jökulfell, á Siglufirði í morgun © myndir Hreiðar Jóhannsson, 9. júlí 2012
Green Atlantic, ex 1683. Jökulfell, á Siglufirði í morgun © myndir Hreiðar Jóhannsson, 9. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
