09.07.2012 11:00
Múlaberg á makríl - myndir
Af síðu Ramma hf.:
Múlaberg hefur síðustu vikuna verið á makrílveiðum og lagt aflann upp til vinnslu í Þorlákshöfn, Kristján Bjarnason skipstóri tók meðfylgjandi myndir á sjó og landi og sendi okkur. Skipið fer svo aftur á rækjuveiðar frá Siglufirði nú síðar í vikunni.
Skrifað af Emil Páli













