09.07.2012 10:00
Lagarfljótsormurinn að grotna niður eftir uppboðið?
Athygli mín hefur verið vakin á því að síðan skipið Lagarfljótsormurinn lenti á nauðungaruppboði, væri það í raun að grotna niður, en á síðasta sumri var það tekið á land og er enn uppi á landi. Fyrst birtust myndir af skipinu uppi á túni sem Bjarni Guðmundsson tók og síðan kom mynd frá Ragnari Emils af því og nú síðast bætti Sigurbrandur Jakobsson við þetta safn og birti ég því allar fjórar myndirnar núna. Sagan segir að skipið hafi verið slegið á 500 þúsund til þess aðila sem eignaðist smyglbátinn á Seyðisfirði, einnig á nauðungaruppboði.


2380. Lagarfljótsormurinn tekinn á land © myndir Bjarni Guðmundsson, 29. júní 2011

2380. Lagarfljótsormurinn í túnjaðrinum á Egilsstöðum © mynd Ragnar Emilsson, sumarið 2011

2380. Lagarfljótsormurinn uppi á landi © mynd Sigurbrandur Jakobsson í apríl 2012
2380. Lagarfljótsormurinn tekinn á land © myndir Bjarni Guðmundsson, 29. júní 2011
2380. Lagarfljótsormurinn í túnjaðrinum á Egilsstöðum © mynd Ragnar Emilsson, sumarið 2011
2380. Lagarfljótsormurinn uppi á landi © mynd Sigurbrandur Jakobsson í apríl 2012
Skrifað af Emil Páli
