08.07.2012 18:00
Kínasölunni á Sægrími GK lokið
Þessi aðgerð sem kallast Kínasala og var framkvæmd á Sægrími GK, meðan hann var í slipp er lokið og samkvæmt vefsíðu Fiskistofu hefur hann nú verið skráður að nýju og nú í eigu Marons ehf. í Innri - Njarðvík.

2101. Sægrímur GK 525 © mynd Emil Páll, 19. maí 2010
2101. Sægrímur GK 525 © mynd Emil Páll, 19. maí 2010
Skrifað af Emil Páli
