08.07.2012 17:00
Stærsti plastbátur sem skráður var á Íslandi
Jón Páll Jakobsson, í Noregi: Nóg vinna er framundan í Öyfisk en þetta er íslensk smíði smíðaður á
"Skagaströnd" Allavega er það skráð í mælingarbréfinu. Skrokkurinn er
franskur og vélin einnig svo þetta er teygjanlegt hvenær bátur er
íslenskur eða franskur allavega telja norsarnir að hann sé íslensk smíði
og við förum ekkert að breyta því.
Umræddur Öyfisk er bátur sá sem hér hét Þórir Jóhannsson GK og Útlaginn og hafði skipaskrárnúmeri 1860.

Öyfisk, er sá blái, en hann var í upphafi 1860. Þórir Jóhannsson GK og sá sem er utan á honum er Stormoygutt N-87-VV © mynd Jón Páll Jakobsson, í júlí 2012
Umræddur Öyfisk er bátur sá sem hér hét Þórir Jóhannsson GK og Útlaginn og hafði skipaskrárnúmeri 1860.
Öyfisk, er sá blái, en hann var í upphafi 1860. Þórir Jóhannsson GK og sá sem er utan á honum er Stormoygutt N-87-VV © mynd Jón Páll Jakobsson, í júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
