08.07.2012 09:00

Alesund GG 193 ex Mummi NK, ex Guðbjörg GK ex Sigurbára VE

Þessi bátur var gerður hérlendis út undir þessum þremur nöfnum og síðan seldur til Noregs og þaðan fór hann svo til Svíþjóðar, en hef grun um að hann sé kominn aftur til Noregs.


             Alesund GG 193 ex 2149. Mummi NK 2 ex Guðbjörg GK 517 ex Sigurbára VE 249 © mynd WorldFiskeryToday og eins á Nort-Sea-Ship.dk