08.07.2012 08:09
Thor Supporter ex ísl. sem Orion II
Þessi dráttarbátur var í nokkurn tíma hér á landi sem Orion II, en síðan seldur til Noregs og þaðan eftir smá tíma til Færeyja, þó hann sé skráður annarsstaðar.

Thor supporter ex 2059. Orion II, í Vigó © mynd shipspotting Miquel Tárrago, 29. júlí 2010

Thor Supporter ex Orion II © mynd Regin Torkeilson, 2009

Thor Supporter ex 2059. Orion II © mynd MarineTraffic
Thor supporter ex 2059. Orion II, í Vigó © mynd shipspotting Miquel Tárrago, 29. júlí 2010
Thor Supporter ex Orion II © mynd Regin Torkeilson, 2009
Thor Supporter ex 2059. Orion II © mynd MarineTraffic
Skrifað af Emil Páli
