08.07.2012 00:00
Þetta litla flutningaskip var í eigu íslendinga undir nöfnunum Björgvin og Orion
Hér er lítið flutningaskip sem upphaflega var keypt hingað til lands til fiskflutninga milli Íslands, Færeyja og Skotlands. Þau áform gengu ekki upp og útgerðin varð stutt. Skipinu var lagt í Njarðvikurhöfn 9. ágúst 2004 og var þar til síðari hluta jan. 2005 að skipið var tekið upp í Njarðvikurslipp vegna sölunna til annars innlents fyrirtækis en hafði þó verið flaggað til Noregs aðeins nokkra mánaða gamalt og síðan selt þriðja innlenda fyrirtækinu og þá var það skráð í Belize.
Sagan er í stuttu máli þessi að það var smíðað í Noregi 1978 og fékk þá nafnið Ringvoll, 1974 fékk það nafni Lars Hagerup og í nóvember 2002 kaupir fiskverkunin Háteigur ehf. í Garði skipið og skráir það sem 2566. Björgvin með heimahöfn í Garði. Í apríl 2003 var heimahöfnin flutt til Bergen í Noregi. Sjólastöðin í Hafnarfirði keypti síðan skipið í janúar 2005 og skráði áfram í Bergen í Noregi, Þá fékk það nafnið Orion og á árinu 2007 var skráður eigandi Katla Seafood ehf., og skipið skrá í Belize. Þar er það enn skráð en hefur verið selt að nýju.

Lars Hagerup © mynd shipspotting, frode adolfsen, 1. júlí 1995

Lars Hagerup © mynd shipspotting, Aage, 1997

Orion © mynd shipspotting, Marius Esman, 16. des. 2005

Orion © mynd shipspotting, Luis G. Herrera, 12. jan. 2006

Orion © mynd shipspotting, Knut Brandt, 16. des. 2006

Orion, með heimahöfn í Belize og hér má lesa fyrir neðan Orion nafnið Björgvin og enn neðar Garður © mynd shipspotting, Knut Brant, 16. des. 2006

Orion © mynd shipspotting, Angel Luis Godar Moreira, í júní 2007

Orion © mynd shipspotting, Luis G. Herrera, 21. júlí 2007

Orion © mynd shipspotting, Angel Luis Godar Moreira, 2. nóv. 2007

Orion © mynd shipspotting, Angel Luis Godar Moreira, 2. nóv. 2007

Orion © mynd shipspotting, Juaqvin Ojede
Sagan er í stuttu máli þessi að það var smíðað í Noregi 1978 og fékk þá nafnið Ringvoll, 1974 fékk það nafni Lars Hagerup og í nóvember 2002 kaupir fiskverkunin Háteigur ehf. í Garði skipið og skráir það sem 2566. Björgvin með heimahöfn í Garði. Í apríl 2003 var heimahöfnin flutt til Bergen í Noregi. Sjólastöðin í Hafnarfirði keypti síðan skipið í janúar 2005 og skráði áfram í Bergen í Noregi, Þá fékk það nafnið Orion og á árinu 2007 var skráður eigandi Katla Seafood ehf., og skipið skrá í Belize. Þar er það enn skráð en hefur verið selt að nýju.
Lars Hagerup © mynd shipspotting, frode adolfsen, 1. júlí 1995
Lars Hagerup © mynd shipspotting, Aage, 1997
Orion © mynd shipspotting, Marius Esman, 16. des. 2005
Orion © mynd shipspotting, Luis G. Herrera, 12. jan. 2006
Orion © mynd shipspotting, Knut Brandt, 16. des. 2006
Orion, með heimahöfn í Belize og hér má lesa fyrir neðan Orion nafnið Björgvin og enn neðar Garður © mynd shipspotting, Knut Brant, 16. des. 2006
Orion © mynd shipspotting, Angel Luis Godar Moreira, í júní 2007
Orion © mynd shipspotting, Luis G. Herrera, 21. júlí 2007
Orion © mynd shipspotting, Angel Luis Godar Moreira, 2. nóv. 2007
Orion © mynd shipspotting, Angel Luis Godar Moreira, 2. nóv. 2007
Orion © mynd shipspotting, Juaqvin Ojede
Skrifað af Emil Páli
