06.07.2012 23:08

Sigurbrandur Jakobsson skipstjóri

Fyrst ég stalst til að birta mynd af Papeyjarferjunni núna áðan, get ég ekki látið hjá líða að birta einnig mynd af skipstjóra ferjunnar og ljósmynda síðunnar Sigurbrandi Jakobssyni og hér kemur hún.


        Sigurbrandur Jakobsson, skipstjóri í stafni Gísla í Papey © mynd Papeyjarferðir 6. júlí 2012

AF FACEBOOK:
Sigurbrandur Jakobsson Ég var að koma í fyrsta skipti í þessa lendingu með bátinn fullann af farþegum og frekar lágsjáuðu en allt gekk eins og í sögu enda með frábæran háseta og leiðsögumann með mér í áhöfn og ég hvet alla að koma með okkur í ævintýraferð til Papeyjar