06.07.2012 17:05

Lítið íslenskt flutningaskip sem bar hér nöfnin Björgvin og Oríon

Hér birti ég eina af þeim 11 myndum sem ég mun birta annað kvöld af skipi sem bar hér nöfnin Björgvin, í eigu Háteigs hf. í Garði og með heimahöfn í Garði og Orion í eigu Sjólastöðvarinnar í Hafnarfirði með heimahöfn í Bergen, Noregi og síðan sem Orion í eigu Kötlu Seafoods og þá með heimahöfn í Belize.

Á mynd þeirri sem ég birti nú af skut Orions má vel sjá upphleypta stafi með nafninu Björgvin og heimahöfn í Garði


             2566. Orion ex Björgvin, í Las Palmas, sjá má nafn og heimahöfn upphleypta fyrir neðan Orion- nafnið © mynd shipspotting, Knut Brandt, 16. des. 2006
                                         - sjá syrpuna annað kvöld -