06.07.2012 09:51
Energy Panther í Helguvík
Þar sem ég komst ekki út í Helguvík til að mynda olíuskipið sem þar er, birti ég eina mynd af MarineTraffic og síðan mynd af yfirbyggingu skipsins eins og ég sé það heiman frá mér.

Energy Panther © mynd MarineTraffic, Christopher Dedren, 15. sept. 2010

Efsti hluti yfirbyggingar skipsins, séð heiman frá mér © mynd Emil Páll, 6. júlí 2012
Energy Panther © mynd MarineTraffic, Christopher Dedren, 15. sept. 2010
Efsti hluti yfirbyggingar skipsins, séð heiman frá mér © mynd Emil Páll, 6. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
