06.07.2012 11:00
Íslenskur - færeyskur - rússneskur - færeyskur
Þessi togari hét í eina tíð 2248. Sindri VE 60, síðan varð hann Guldrangur í Færeyjum, þá rússneskur, en nafnið má lesa á myndinni þ.e. þeir sem kunna að lesa rússnesku og nú er hann aftur orðinn færeyskur.

Rússneskur ex færeyskur ex 2248. Sindri VE og nú aftur orðinn færeyskur © mynd af síðunni Trawler History
Rússneskur ex færeyskur ex 2248. Sindri VE og nú aftur orðinn færeyskur © mynd af síðunni Trawler History
Skrifað af Emil Páli
