06.07.2012 08:36
Týr
Þar sem engin dagsetning fylgir myndinni, né staðsetning, veit ég ekki hvort þetta sé Ægir eða Týr.

Varðskip, Ægir eða Týr © mynd Sigurður Bergþórsson
Guðmundur ST. Valdimarsson, sendi mér skilaboð í gegn um Facebook, að þetta væri Týr og þakka ég honum kærlega fyrir það Þá vitum við það þetta er 1421. Týr
Varðskip, Ægir eða Týr © mynd Sigurður Bergþórsson
Guðmundur ST. Valdimarsson, sendi mér skilaboð í gegn um Facebook, að þetta væri Týr og þakka ég honum kærlega fyrir það Þá vitum við það þetta er 1421. Týr
Skrifað af Emil Páli
