06.07.2012 09:00

Vill einhver VARÐVEITA mig?

Þennan Bátalónsbát, einn fáa sem enn eru til, þó hann hafi ekki haffærisskírteini, keypti Addi á Ármúla hann fyrir um ári síðan, til að gera upp og varðveita. Hann hefur hinsvegar ekki komist í verkið og hefur því ákveðið að gefa þeim sem hafa áhuga. kost á að eiganast bátinn. Hægt er að ná í hann í síma 893 3077.

Birti ég hér tvær myndir úr safni mínu af bátnum. Önnur tekin af Sigurði Bergþórssyni, en hin af Þorgeiri Baldurssyni.


               1188. Sæbjörg BA 59 © mynd Sigurður Bergþórsson, 7. jan. 2010


              1188. Sæbjörg BA 59 © mynd Þorgeir Baldursson, thorgeirbald.123.is