05.07.2012 09:05
Sæberg HF 112
Hér sjáum við bát sem var að landa úr í Hafnarfirði í gær, en svo skemmtilega vill til að stuttu eftir að ég tók myndir og var farinn kom Sigurður Bergþórsson og tók einnig myndir af sama báti, birti ég því allar fjórar.


6284. Sæberg HF 112, í Hafnarfirði í gær © myndir Emil Páll, 4. júlí 2012


6284. Sæberg HF 112, í Hafnarfirði í gær © myndir Sigurður Bergþórsson, 4. júlí 2012
6284. Sæberg HF 112, í Hafnarfirði í gær © myndir Emil Páll, 4. júlí 2012
6284. Sæberg HF 112, í Hafnarfirði í gær © myndir Sigurður Bergþórsson, 4. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
