04.07.2012 20:08

Green Atlantic komin á stað eftir 11 mánaða stopp

Frá Bjarna Guðmundssyni, Neskaupstað:  Frétti að Green Atlantic hefði farið frá Reyðarfirði í gær ég fann skipið inn á ais vef sem heitir aprs núna áðan á stað 63.23.34n 15.58.31w skipið var á rólegri siglingu áfangastaður er sagður Reykjavík eftir því sem ég best veit er skipið búið að vera ca 11 mánuði á Reyðarfirði kv Bjarni G


                 Green Atlantic, ex Jökulfell, í Svolvaer, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 1. júní 2000