04.07.2012 07:31

Árbakur í Grindavík

Ekki var það allskostar rétt bryggjuspjallið í Njarðvik sem ég sagði frá í gær varðandi togarann Árbak, því hann er samkvæmt AIS, þessa stundina að koma inn til Grindavíkur, en ekki Njarðvikur


                 2154. Árbakur EA 5, á Eyjafirði © mynd Hilmar Snorrason, í ágúst 2006