04.07.2012 07:18
Sótt 15 sjómílur á haf út
Að sögn Bjarna G. í Neskaupstað fór björgunarskipið Hafbjörg úr höfn um kl 23.oo að ná í Von GK sem er vélarvana sirka 15 sjml Nna af Norðfjarðarhorni

2733. Von GK 113 © mynd Emil Páll, 20. mars 2011
2733. Von GK 113 © mynd Emil Páll, 20. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
