03.07.2012 22:38
Árbakur á leið til Njarðvíkur með makríl?
Í bryggjuspalli í Njarðvíkurhöfn í kvöld kom fram að Árbakur EA 5, væri á leið þangað með fyrsta makrílinn á þessu sumri. Samkvæmt AIS, siglir hann nú á fullri ferð suður með landinu og var ný kominn fram hjá Eyjum núna fyrir stundu.

2154. Árbakur EA 5, á Eyjafirði © mynd Hilmar Snorrason, í ágúst 2006
2154. Árbakur EA 5, á Eyjafirði © mynd Hilmar Snorrason, í ágúst 2006
Skrifað af Emil Páli
