02.07.2012 07:01

Tromsö T-115-T ex ex Íslenskur

Bátur þessi hét í upphafi Loran og síðan seldur til Vestmannaeyja þar sem hann fékk nafnið Gandí VE 171. Eftir ekki langa veru þar var hann seldur til Færeyja þar sem hann fékk nafnið Stapin og síðan seldur til Noregs þar sem hann fékk núverandi nafn.




                Tromsö T-115-T ex ex 2371. Gandí VE 171, í Svolvaer, Noregi © myndir shipspotting, frode adolfsen, 14. maí 2012