30.06.2012 19:38
Fleiri myndir af Bíldsey SH 65
SK.Siglo.is
Bíldsey SH-65 sett á flot eftir miklar breytingar. Skipið hét áður Kiddi Lár var stækkað úr 15 tonnum í 30 tonn. Útgerðarfélagið Sæfell í Stykkishólmi mun gera bátinn út.
Siglufjarðar Seigur sá um stækkunina, JE Vélaverkstæði um vélbúnað og járnavinnu og Raffó um rafbúnað sem er mikill í svona bát. Fullkomin tækjabúnaður er í bátnum og er í honum 1000 herstafla Yanmar Extra Turbo vél.



2704. Bíldsey SH 65, á Siglufirði © myndir sk.siglo.is, Steingrímur Kristinsson
Bíldsey SH-65 sett á flot eftir miklar breytingar. Skipið hét áður Kiddi Lár var stækkað úr 15 tonnum í 30 tonn. Útgerðarfélagið Sæfell í Stykkishólmi mun gera bátinn út.
Siglufjarðar Seigur sá um stækkunina, JE Vélaverkstæði um vélbúnað og járnavinnu og Raffó um rafbúnað sem er mikill í svona bát. Fullkomin tækjabúnaður er í bátnum og er í honum 1000 herstafla Yanmar Extra Turbo vél.
2704. Bíldsey SH 65, á Siglufirði © myndir sk.siglo.is, Steingrímur Kristinsson
Skrifað af Emil Páli
