29.06.2012 20:00
967. Þórsnes SH 109
Eins og ég sagði frá í gær er Marta Ágústsdóttir, sem í upphafi hét Keflvíkingur KE 100, nú komin með nafnið Þórsnes SH 109. Hér koma tvær myndir sem ég tók af bátnum í Njarðvik í dag.


967. Þórsnes SH 109 ex Marta Ágústsdóttir GK 14, í Njarðvík í dag © myndir Emil Páll, 29. júní 2012
Af Facebook:
967. Þórsnes SH 109 ex Marta Ágústsdóttir GK 14, í Njarðvík í dag © myndir Emil Páll, 29. júní 2012
Af Facebook:
- Sigurbrandur Jakobsson Þetta er nú bara hálf asnalegt 1424 Þórsnes ll SH 109 er búið að bera þetta nafn í 37 ár og nú er sennilega komið að endalokum allavega komið með nýtt númer og úr notkun
Skrifað af Emil Páli
